Það er kannski bara sjálfgefið að maður getur ekki ímyndað sér að vera með einhverjum sem er plain-heimskur. Fólk hefur mismunandi eiginleika, og ég er nokkuð viss um að þú sért ekkert frekar en nokkur annar kominn með hentuga, stuttorða skilgreiningu á hugtaki eins fáránlega víðtæku og ‘gáfum’. Það gæti vel verið að ég hafi rangt fyrir mér, ef svo er, endilega lýstu fyrir mér hvað felst í því að vera gáfaður.