Er aðallega að tala um fólkið sem er að díla við þunglyndi, geðsjúkdóma, einhver svona vandamál sem hægt er að vinna gegn. Jafnvel þótt maður sjái ekki í ljósglætuna við endann á göngunum þýðir það ekki að hún sé ekki þar, ég er viss um að þessi Lárus hefur örugglega átt einhverja góða daga, vitað af einhverjum sem elskaði hann, fyrir sjálfan sig eða fyrir einhverja aðra (hvað sem hvetur hann áfram) ætti hann að geta barist. Meirihluti fólks sem reynir sjálfsmorð og tekst ekki endar með því...