Held að það séu einmitt árin beint eftir menntaskóla sem eru best til að fara að gera svona hluti, hvort sem það sé að ferðast um heiminn eða kíkja í alternative menntun einhverstaðar eða bara búa og vinna í öðru landi. Allavega fór bróðir minn hálfan vetur í lýðháskóla úti í DK, svo í 10 mánaða heimsreisu og loks bjó hann svo bara hálft ár út í köben með vinum sínum, áður en hann loksins kom sér í HÍ 23ja, og hann tönnlast sífellt á því að þetta sé það besta sem hann hefur nokkurntímann...