Nei reyki bara þegar ég get, á lítið af peningum í augnablikinu og hef alls ekkert efni á því að reykja á hverjum degi. En já, ég veit að ég er glæpamaður, ég bara vil ekki þurfa að vera það. Fólk má drekka sig hauga fullt, míga, æla, slást og grenja úti um allann bæ eins og ekkert sé sjálfsagðara en ég má ekki reykja einhverja plöntu og hanga með félögum mínum og chilla að horfa á þætti eða eitthvað, sé ekki rökin á bakvið það.