Já nákvæmlega það sama gerðist fyrir mig þegar ég byrjaði að reykja, ég reykti alltaf bara eina og eina en síðan fékk ég mér tvær í röð og líkaminn er enn svo óvanur nikotíninu að þetta gerðist manni leið hræðilega og ég lagðist bara niður, ældi samt ekki. Og bara svona upp á framtíðina þá myndi ég láta sígarettureykingar í friði, þetta er ógeðslegt og ég vildi að ég hefði ekki byrjað á þessu, rétt eins og nánast allir reykingamenn þegar þeir verða eldri.