Útaf því að við erum bara tilviljannakendar verur sem að eru til á einhverjum grjóthnullungi úti í geimi, það er einskins ætlast til af okkur af neinni æðri veru, við urðum bara óvart til, rétt eins og öll önnur efni, við erum bara með meðvitund vegna tilviljunnar, þau efni sem að senda boð til heila okkar virkuðu einfaldlega þannig. Það er ekkert rétt né rangt, tilgangur væri ef að einhvers væri ætlast til af okkur en sannleikinn er sá að það skiptir engu hvort að þú ert keisari eða...