Þegar ég var yngri fann systir mín þrastarunga eða eitthvað og við týndum alltaf bara lirfur sem eru búnar að vefja sig inn í laufblöð á runnum og gáfum unganum það. Keyptum svo dropateljara til að gefa honum vatn. Unginn dó samt eftir nokkra daga, hefur verið eitthvað veikburða eftir að hann datt úr hreiðrinu eða eitthvað.