Ekkert asnalegra en hver önnur hárgreiðsla, bara spurning um persónulegt álit, þið gerið ykkur kannski ekki grein fyrir því en það er bara kristin hefð að vera með stutt hár, siður sem ekki allir kjósa að fylgja og germanskar þjóðir fyrir kristni höfðu oft dredda þannig að ég sé ekkert asnalegt við það.