Einusinni var lítil pylsa úti að leika sér. Það var alltaf verið að stríða henni því hún var svo feit. Hún rólaði og rólaði á vegasaltinu þangað til hún sprakk. Sem betur fer dó hún ekki en þá kom illur maður og ætlaði að borða pylsuna. Þá kvað pylsan vísu: Aldrei hef ég borðuð verið, þótt maður sé ég ekki, pylsur eru ekkert verri matur, með tómatsósusalati. Og þá brast maðurinn í grát og límdi pylsuna saman með límbandi. Þá voru allar hinar pylsurnar ánægðar með hana og henni var aldrei...