Á myndinni eru:(frá hægri) Varnarmálaráðherra Austur-Þýskalands; Heinz Hoffmann, Leiðtogi Pólverja; Wojciech Jaruzelski, Formaður Varsjárbandalagsins; Viktor Kulikov og Martin Dzúr; varnarmálaráðherra Tékkóslóvakíu. Árið 1955 stofnuðu Sovétríkin og bandamenn þeirra hernaðarbandalag sem svar við NATO verstursins. Aðeildarþjóðirnar voru Sovétríkin, Austur-Þýskaland, Búlgaría, Tékkóslóvakía, Ungverjaland, Rúmenía, Pólland og Albanía en þeir drógu sig úr bandalaginu seinna. Árás á eitt...