Þann 23. Ágúst 1939, kortéri fyrir styrjöld komu þessir háu herrar Evrópu saman og undirrituðu samning sem innsiglaði örlög álfunar. Plan Hitlers var nærri því skothelt, að taka Pólland, innlima þýsku löndin þar og vera þannig komnir með mörg hundruð kílómetra löng landamæri yfirráðasvæða sinna (og leppríkja hans) frá Eistrasalti að Svarta Hafi. Í staðin fengu Sovétmenn helming Póllands og báðir aðilar gátu athafnað sig í friði, annar við að klára Frakkland og England og hinn við hvaða dirty...