Eftir margra ára aðsetur nasistaflokksins var Reichstag, þinghús Þriðja Ríkisins orðið að rjúkandi rústum einum eins og sést á myndini fyrir ofan. En þökk sé þrætti, hetjuskap og erm…heilaþvætti SS manna var ekki aðeins gefist upp við borgarmörkin heldur inni í sjálfu þinghúsinu. Á myndinn fyrir neðan hafa sovéskir skriðdrekar og hermenn Rauða Hersins komið sér fyrir í hjarta borgarinnar, við hið útskotna Brandenburg hlið sem var/er eitt af einkennum Berlinar, paradísar nasismans og hjarta...