Sir Winston Leonard SpecerChurchill var merkilegur hermaður og stjórnmálamaður í Bretlandi. Hann leiddi land sitt í gegnum Seinni heimstyrjöldina í bandalagi við Bandaríkjamenn, Frakka og Sovétmenn. Raunar má segja að allur her og pólitískur frami Chuchills hafi verið til að undirbúa hann fyrir að stjórna landi í stríði. Því hann var ákafur föðurlandssinni, sem trúði á mikilfengleika lands síns og sögulegs hlutverks þess í sögu Evrópu, námsmaður, söguskrifari, fyrrum hermaður úr stríði og...