Það að fremja sjálfsmorð er einfaldlega ekki rétta þeiðin, það er bara engin leið. Rétta leiðin er að takast á við vandamálin og fá hjálp, það er til fullt af fólki sem vill hjálpa og veit nákvæmlega hvernig þeim sem eru að íhuga sjálfsmorð líður. Sjálfsmorð er líka það eigingjarnasta sem hægt er að gera því að það veldur svo miklum sársauka þegar fjölskyldumeðlimur eða vinur endar líf sitt að þeir sem verða fyrir því bíða þess aldrei bætur og það hefur komið fyrir að einhver af nánustu...