Góð hugmynd að fá sér low noise power supply, en ef þú tímir því ekki skaltu taka viftuna, fá þér fína granna þjöl og mjög fínann sandpappír og pússa niður alla skarpa fleti nema endana á viftublöðunum. Þú skalt líka skoða viftublöðin og fjarlægja með sandpappírnum allar ójöfnur á blöðunum. Skarpir fletir og ójöfnur á blöðum valda ókyrrð í loftinu sem viftan blæs frá sér og valda því hávaða og geta einnig minnkað það loftmagn sem viftan nær að blása burt. Þetta virkar á allar stærri viftur í...