Ég hef verið að vinna nokkur sumur hjá Landsvirkjun og hef keyrt nokkra mismunandi jeppa þar. Þeir eru hér listaðir eftir gæðum og keyranleika, bestir fyrst: HILUX (þolir nokkra breytingu en fer að brotna ef hann er hækkaður meira en á 38" og keyrir nokkuð þolanlega) LANDCRUISER 70 (þolir mikla hækkun og kemst allan fjandann er þrælsterkur en keyrir eins og flutningabíll) LANDROVER DEFENDER (er sterkur og kemst furðu mikið óbreyttur en er ekki beint mikið fyrir augað og keyrir eins og...