Vandamálið er bara að þegar maður er að panta frá útlöndum, sérsteklega frá USA þá getur maður venjulega sona uþb tvöfaldað uppgefið verð til að vera kominn með nokkuð realistic verð fyrir hlutinn kominn hingað til landsins með flutningskostnaði, tollum, vaski osfrv. Sökkar ég veit en svona er það nú bara. Rx7