Það að karlmenn einungis séu skepnur upp til hópa er einfaldlega ekki sanngjarnt. Það er til heill haugur af stelpum þarna úti sem að ná sér í einhverja stráka til að láta þá bjóða sér í bíó, út að borða, láta þá skutla sér hvert á land sem er og svo framvegis og eru svo algerar tíkur við grey strákana sem eru yfir sig ástfangnir meðan stelpan er útí bæ að ríða einhverjum öðrum. Málið er bara að strákar kvarta ekki jafn mikið og stelpur. Ef allir karlmenn eru svín þá er það sko alæveg öruggt...