Bara smá FYI - White Wolf er að cancela öllum World of Darkness titlunum (Vampire, Werewolf, Mage, Hunter, Demon, Mummy, o.s.frv) eftir rétt tæpa tvo mánuði. Þeir eru, að mér skilst, löngu hættir að prenta frekari upplög af bókunum sem þegar eru komnar út. Svo ætla þeir að koma með eitthvað alveg nýtt eftir “dómsdaginn”.