Að vissu leyti er þetta valid punktur en….. GURPS hefur alltaf haft eina reglu sem gengur út á það að ef character fær nýtt disad in-play, t.d. ef character missir útlim eða kilkkar á fright check og fær nýja fóbíu, að þá fær hann enga punkta fyrir það - bara tough luck. Ef maður getur misst punkta og fær ekkert í staðinn, af hverju ætti maður þá ekki að geta fengið nýtt advantage, sem maður borgar fyrir í peningum, án þess að borga fyrir það punkta? Peningar eru jú resource sem lang flestir...