Sko, 19mb er frekar stór skráarstærð þegar það kemur að LÖGLEGUM skrám. Það er ekkert mál að fá SKANNAÐAR bækur í PDF formi á netinu sem eru ansi stórar en það eru PDF-ar sem eru ekkert annað en skönnuð grafík, stundum OCR-að og þá minnkar stærðin, en samt….. Þegar bókafyrirtækin sjálf, sem eiga layoutin af bókunum sínum til og eiga að geta gert þetta almennilega, senda frá sér svona illa formataða PDF-a, þá er það nú nokkuð dapurt. R.