Umm - þá hefur vinur þinn virkilega ekki skilið GURPS. Það snýst sko alls ekki um “ bara að kaupa á sig aukahausa og hendur og eitthvað rugl…” Kerfið er hins vegar universal þ.a. þú átt að geta notað það í hvernig campaign sem er, allt frá nitty-gritty modern day til high-fantasy til mutant super-people. Og svo bara eitt - ef þú ert að leita að realistic kerfi, slepptu þá alveg World of Darkness. GURPS, Fuzion, Wounds/Vitality d20 kerfin, jafnvel L5R, Palladium og Call of Cthulhu eru öll...