Stærsti gallinn við core klassana í D&D er sá að þeir eru ekki balanced sín á milli. Ef þú skoðar t.d. klassana í Arcana Unearthed eða Spycraft sem dæmi þá eru þeir mjög vel balanced þ.a. enginn einn klassi er verulega betri eða verri en annar. Í D&D eru sumir klassar alveg frámunalega fatlaðir (sorcerer, wizard, fighter) á meðan aðrir eru frámunalega góðir (monk, barbarian, ranger) Hit points má laga með því að nota wound kerfið úr UA (sem er frekar bleh), wounds/vitality kerfið úr Spycraft...