Við notum gurps í svo gott sem allt nema verulega cinematic og high-powered hluti. Mest höfum við notað gurps í fantasy en einnig í space og Traveller, cyberpunk, modern-day spec-ops, old west og Deadlands, post-apocalyptic og ýmislegt annað. Í raun er hægt að nota gurps í flest það sem manni dettur í hug - það virkar bara mis vel. Þessa stundina er ég t.d. að plana þrjú gurps campaign, modern-day paranormal investigations (Supernatural og X-Files stór innblástur í það), Legend of the Five...