Railin í Quake eru eins og headshots í CS, fyrir utna einn mikilvægan þátt: Þú getur railað í hvaða líkamshluta sem er, en headshot þarf jú að fara í gegnum hausinn á viðkomandi. (Venjulega, þó að það séu til undantekningar, en tölum nú ekki um það!) Mér fannst Quake ömurlegur fyrst þegar ég prófaði hann (nr. 1, mind) en nú hef ég virkilega uppgötvað hversu skemmtilegur hann er. Það er nokkuð seint en samt… seinna er betra en aldrei. Quake 3 er ekkert verri en CS. CS er ekki hinn fullkomni...