Mér finnst svo fyndið þegar að fólk þykist vera svona “experts” í tölvuleikjum og öðru. Maður spyr það og það svarar eitthvað í þessa áttina: “Já, mér finnst alltaf söguþráðurinn skipta rosalega miklu máli.” BULLSKÍTUR! Það er enginn almennilegur söguþráður í mörgum tölvuleikjum nú á dögum. Jú, jú, t.d. hafa System Shock 2 (Eins og Event Horizon, þessi leikur mun gera ykkur paranoid það sem eftir er lífsins!), Baldur's Gate 2, Monkey Island 4, Final Fantasy leikirnir (Allir!) og sumir aðrir...