Ef þú ert að tala um PC Gamer U.S. útgáfuna þá geturðu gleymt því, því að það blað er rusl sem að ég mun aldrei kaupa aftur. Helmingurinn af því eru auglýsingar, og þeim er troðið allsstaðar: í dómana, previewin, demo-síðurnar og hvaðeina. Asnalegt blað. Svo eru þeir vanalega tveimur mánuðum of seinir með flestar fréttir! (Jafnvel þær sem að koma frá Bandaríkjunum) En ef þú ert að tala um PC Gamer U.K., þá örvænit ek eigi, því að ég er áskrifandi, enda er um að ræða besta tölvuleikjablað...