Allt í lagi, Drebenson. GeForce 3 er til, en ekki komið út ennþá. En þetta með Doom 3 “early buildið” sem var optimizað fyrir GF3 er ekki satt. Leikir sem eru á hönnunarstigi eru vanalega með hörmulega grafík, enda þróast hún eftir því sem að árangur fæst. Einfalt. Og vídeóið, eða öllu heldur demóið, var ekki optimizað fyrir GeForce 3 in particular, heldur bara OpenGL. Doom 3 mun vera hannaður aðallega með OpenGL í huga. Og ég segi MUN því að hann er ekki enn kominn í gang. Það er jafnvel...