Bara til að hafa þetta á hreinu, þá er ég Arsenal maður og þ.a.l. þoli ég ekki United leikmenn. Það að koma með heimskulegt komment (sem ég gerði) er ekki það sama og að vita ekkert í fótbolta. “Kynntu þér fótbolta, vinur.” er því algjör móðgun eða þá að það er í eðli þínu að þykjast vita betur en aðrir… Er þráðurinn í þér stuttur? :D