Að mínu mati ættirðu frekar að vísa til Newtons eða Galileos heldur en afstæðiskenningar Einsteins. Þessi spurning var orðuð þannig að í rauninni átti maður ekki að (þurfa að) grípa til afstæðiskenningar Einsteins. 1. Takmarkaða afstæðiskenningin var í rauninni viðbót við Newtoníska mekanísma (aflfræði Newtons). Hún lýsir betur hreyfingu hluta/einda sem ferðast mjög hratt, t.d. í kringum ljóshraða. En þar sem við erum að tala um flugvél, sem hreyfist langt langt undir ljóshraða, þá skiptir...