Ísland og Frakkland. Þegar ég byrjaði fyrst að fylgjast með boltanum þá sá ég Frakkar vinna HM á heimavelli og var mjög hrifinn af þeim. Ég hreifst einnig af Bergkamp þegar hann skoraði þetta himneskt mark á móti Argentínu og þ.a.l. fór ég að halda með Arsenal.