Ég þekki nú pólsk stelpa í skólanum og mér finnst hún mjög fín. En svo þekki ég manneskju sem vinnur með nokkrar pólverskar kellingar. Samkvæmt henni þá eru þær alltaf að spjalla saman í stað þess að vinna og þær eru heldur ekki beinlínis vinalegar. Misjafn er sauðurinn í mörgu fé, þýðir ekki að alhæfa. “Kínverjar borða hundar” = fordómar. Það eru sko fullt af fólki í Kína sem eru að mótmæla hundadrápum! Þýðir ekki að alhæfa. (Ekki beint til þín idf) Annars, erum við eitthvað betri en þeir?...