Framherjar eiga víst að skora mörk og það er það sem fólkið hérna er að meta nistelrooy út frá. Hins vegar er Rooney, eins og rætt er um í korkinum, ekki að skora shit en samt talinn vera góður framherji, er hann þá ekki ofmetinn? Bætt við 25. mars 2008 - 09:59 Skiptir ekki öllu máli, kannski er ég að rugla. En það að vængmaður sé langmarkahæstur hjá United liðinu segir sitthvað um sóknarmennina.