sýking sem leggst á brisið, stundum kallað kossasótt, ég fékk þetta í sumar, var í tvær vikur samfellt með 39-40 stiga hita,stóð varla upp úr rúminu og var algjörlega dauður, ég gat ekki einu sinni gengið upp einn stiga og þá var ég algjörlega búinn með allt þrek það versta var að svo þegar að ég fékk þrek til að hreyfa mig aftur þá bannaði læknirinn minn mér að stunda nokkra átakaíþrótt það sem eftir var sumarsins, bless bless fótbolti, vegna þess að brisið er víst mjög viðkvæmt fyrir...