Það er mikill munur á orðunum “sjúkur” og “nörd”, alla vega finnst mér það, sjúkur er sá sem að verður að spila, einskonar fíkn, en nörd er sá sem að veit allt, skilur allt, getur allt, (eða allavega þykist) í sambandi við tölvur, lifir í tölvuheimi, og talar ekki um neitt annað en tölvur. Þetta eru mínar skoðanir og nú ætla ég að halda áfram að forrita…