prufaðu að sitja rétt, ekki hanga fram á borðið, heldur sittu upprétt , það er alveg ótrúlega oft sem að fólk fær í axlirnar út af því einu að sitja vitlaust,ég komst að því erfiðu leiðina. farðu að lyfta, þó ekki nema að vera með 1kg lóð, hægt er að kaupa lítil handlóð í næstu sportveruverslun, hreyfingin er góð og vöðvarnir liðkast