Ég er algerlega sammála, bæði Wenger og Ferguson hafa lagt gríðarlega vinnu í lið sín, og það hefur líka skilað þeim í hóp bestu liða í heimi. Chelsea hefur ekki haft neitt fyrir því að verða svona gott, og er það ein af ástæðunum að ég ber enga virðingu fyrir þeim. Ég er Manchester maður í húð og hár, og Arsenal hatari númer eitt, en ég ber virðingu fyrir þeim. Chelsea menn eiga aftur á móti ekki að vera stoltir af sér. Hvaða lið sem er í heiminum getur gert nákvæmlega það sama ef það fær...