Minn bílskúr myndi fyllast af þessum bílum. Jaguar E type, sama um árgerð, bara ekki 2+2, V12 eða sjálsskipt. Þessi myndi flokkast sem sunnudags bíllin, sá sem fengi ekki mikið að finna fyrir því Sirka 3 Millur(þá er hann í þokkalegu standi) Porsche 911(eða 912), turbo kæmi líka til greina, fer eftir verði. Þessi væri sportarinn. Sirka 3 millur líka. BMW M5 91 árg(þessir handsmíðuðu, með Linusexu.) Þessi væri hinn daglegi akstur, var að hugsa um að spara á hinum bílunum og fá mér RX8...