Ég vinn hjá einu Haga fyrirtæki, það heitir ekki baugur lengur. Af þeirri einföldu ástæðu að það var ekki baugur sem átti allar erlendu búðirna, og sem fjárfestu fyrir stórfé í útlöndum, það var Baugur Group. En það er Hagar sem á 10-11, Hagkaup, Zara o.s.f. Ég vinn semsagt hjá einu Haga fyrirtæki, í svokallaðri millistjórn. Við fáum _ALDREI_ memo frá hagar, við fáum aldrei skipanir um verð, vörur, þjónustu. Ekki neinu sem snýr að rekstri okkar keðju. Sjáum þetta í þessu ljósi. Hagar er kall...