Áts, þetta er erfitt. Hefur mamma þín alltaf verið svona leiðinleg við þig, eða byrjaði hún á því þegar þú komst á unglingaaldurinn?? Sjálf á ég nú frábæra mömmu, og hef enga reynslu af svona fjölskylduvandræðum (heppin ég). Þannig að ég kann engin pottþétt ráð við þessu vandamáli (gerir það einhver?). En það sér hver maður að framkoma mömmu þinnar við þig er hvorki eðlileg né ásættanleg, ég myndi hiklaust kalla þetta andlegt heimilisofbeldi. Ég meina, það er greinilegt að hún lætur þér líða...