Mjög gott framtak sem hér er unnið. stutt, en gott. Svo ég svari einhverjum að ofan, þá er svo ótrulega margt sem hefur áhrif á over/understeer. Það er ekki þannig að ef bíll er yfir styrður Þá duguað rykkja nógu mikið í styrið og þá fer bíllin að slæda. það er hraði, undirlag, dekk, hiti, raki, hvort þú sért að gefa í eða bremsa. Svo mætti lengi telja. Skoðið http://autozine.kyul.net/Main_Menu.htm til að finna nákvæmlega hvað það er sem veldur yfir-undir stýringu, nb. það er allt á ensku og...