Eins og einhver sagði, þá þarf maður að vera í ESB til að fá evruna, og til að vera í ESB þarf að fella niður tolla. Ég endurtek, Fella niður alla tolla. Ef verð lækkar ekki þá, þá veit ég ekki hvenær. Laun eru þau sömu, en verð 10-25% lægri.. er það nokkuð svo slæmt. Þessi paranoja með fiskin, Og þó portúgalar koma á okkar svæði, við förum á þeirra, Og þar að auki, ef portugalar koma hingað. Veiða fisk á jan mayen(fyrir norðan land) og frysti húsin okkar bjóða góð verð, þá kaupa þeir vinnu...