Ég veit að tugir bíla hverja helgi keppa með þessa vél, Hún er ekki eins og V8 er “venjulega” til að byrja með er hún í 45%, svo er kveikjan öðruvísi raðað, bæði stimplaröð og ventlaopnun. En traust er vélinn, það sýna þeir hverja helgi Í Tuscan Races, það eru þessar vélar 550hö, og keyra fleiri túgi þúsund kílometra á þessum vélum, jafvnel hundrað þúsund km. Það er ekki slæmt fyrir keppnis vélar. Miðað við það að F1 vélarnar deyja eftir eina keppni, Og jafnvel WRC líka(þó ég sé ekki viss)....