Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Var að skoða myndir af bílasýningunni frá ......

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
en þú finnur meira á autointell.com. þar er smá umsögn mér lýst best á Jaguarinn og Alfan, mjög myndarlegar línur Annars eru alltof margir bílar þarna sem líta allir eins út, stórar luktir sem ná uppá húdd, og svo eitthvert brot frá luktunum að framrúðu.

Re: Var að skoða myndir af bílasýningunni frá ......

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
þetta er síðan <a href="http://www.iaa.de/Englisch/fr_home.htm">http://www.iaa.de/Englisch/fr_home.htm</a

Re: Hvernig bíl myndi Jesú aka?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
LOL… HAHA… Mallin bara fyndinn

Re: Niður með "sport utility vehicles"

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég mundi ekki segja að þetta þjóni engum tilgangi, Tilgangurinn er sá að fylla vasa eiganda bíla framleiðanda og olíu félags eiganda, en það eru oft sömu mennirnir, og sumir þeirra eru ríkisstjórar og aðrir opinberir starfsmenn í ameríku. Þeim er alltaf sama um hag almennings, nema ef þeir eiga í hættu að verða reknir úr sínum störfum. þeim er bara sama um innistæðu á bankareikningi sínum.

Re: Eyðsla á Jaguar!!

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
er ekki þinn xj12 '91? og hvernig var það, var hann með hvítu leðri

Re: Eyðsla á Jaguar!!

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
og sérstaklega ekki svona gamall. endaði þetta ekki '89? svo kom XJ40. Bein innspýting?, ertu viss, ég hélt að XJ6 væru allir blöndungs, er meira að segja nokkuð viss. Ég held að annað hvort ertu ekki með rétta vél eða ekki rétt ártal.

Re: Mismunandi dekkjastærðir

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Og mér finnst þurfa bæta við að það eina sem fæst með lowprofile er harðari dekk. ekki endilega betri aksturs eiginleika, stundum er fjöðrun stillt fyrir 15" dekk.

Re: talandi um fuglaskít

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Snilldar auglýsing, ég hafði gott álit á KA áður, en mér dauðhlakkar til að prófa þennan.

Re: Könnunin

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
En það vantar að dísel vél eyðir minna, þannig að þarafleiðandi hlytur Dísel að menga minna, Sértstaklega núna þegar Common rail vélarnar eru komnar. Svo eru góðar dísel vélar einstaklega skemtilegar. Munið þið ekki þegar 330 dísel vann einhverja lemans keppni, allir hinir voru bensín

Re: BSA - besta verðið

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
BSA, Bifreiða samband Akureyrar? eða hvað.

Re: Jaguar XJ með chevy 350

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Er hann með hvítu leðri þessi? Hvaða árgerð

Re: Elise 2005 vs. Toyota

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jáááá… ég skil… Ég ætla samt ekki að kvarta, ég hef aldrei keyrt Elise.

Re: Elise 2005 vs. Toyota

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég held að tog á lægri snúnig sé ekki þörf, hvað er þessi celica þung? 1100kg? Það tog sem hún framleiðir er alveg nóg fyrir Elise, held ég allavega

Re: bílamyndbönd

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Tja.. Mér finnst Númer 3 flott, ég er bara ekki með það. Svo finns mér Porsche 911 (GIS 1) flott, geðveikt hljóðið í porkanum

Re: Jagúar ekki lengur í krísu?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég þarf greinilega að skoða þennan DB9. Flott undirskrift hjá Zazou

Re: Jagúar ekki lengur í krísu?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er aðalega ástæðan fyrir framleiðsluni sem skiptir máli. Ef þú ert að reyna að þóknast fjöldanum getur viðkomandi(bíll) ekki verið sérstakur. hann yrði döll, sparneytin, og tja.. döll. Þó að “hugsjónar” bílar í eðli sínu séu með færri kaupendur fær samt fyrirtækið sem framleðir bílinn gott repp. Sem Mazda fattaði og gerði RX-8 og Miata þar á undan. En það sem klikkar með þá bíla, þeir eru ekki lengur hugsjóna bílar, þeir eru framleiddir til að skapa gott orð. Mér finnst TVR og Bristol...

Re: Jagúar ekki lengur í krísu?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ójá… Það þarf ekki að tví nonna það. Sjáðu bara Lamborghini, TVR, Lotus(þó ég sé ekki viss með einræðið), Koenigsegg. Og sjáðu svo hina típisku nefndar bíla. Toyota, Ford(Focus er reyndar undantekning), Honda. Ég er viss um að ef fyrirtæki heldur sig hugsjónar meginn við framleiðsu ástæður en ekki fjármagns, þá komi skemtilegir bílar frá þessum fyrirtækjum. Þetta á svosem ekki bara við um bíla.

Re: bílamyndbönd

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvert er nikkið á DC Mitt er Kodak

Re: bílamyndbönd

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er með tvær Stockholm getaway. ég get sett þær inní shared folders, þær eru 400mgb og 700mgb, en það er ókeypis. Hinsvegar er sá galli að ég næ aldrei að gera neitt í DC. Ég næ að logga mig inná ásgarð, ég get séð hvað fólk er að spjalla, en er ég leita að skjölum gerist ekki neitt. ég veit ekkert hvað er að.

Re: Gluggapóstar á bílum, útsýni og öryggi.

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mikið er ég sammála, Mér líður eins og ég sé fullur þegar ég er að halla hausnum framog tilbaka, fram og tilbaka þegar til að sjá framjhá póstnum. Ég held að mikið af þessari þykt hafi með klæðningu að gera, allavega er ekki verið að spara plastið á þessar druslur.

Re: Jagúar ekki lengur í krísu?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það eru nærri allar klassiskar Jaguar hefðir brotnar. Sem er mjög gott, allavega ef marka má þessa stefnu. Mér hefði samt langað að sjá línusexu(ég veit.. mikið pláss, dýr að framleiða.) Annars er bíllin mjög lítill, það er aðalega það sem ég tók straks eftir. En ég vona að þeir brjóti líka sjálfskiptu regluna, þeir mega alveg fara að koma með beinskipta bíla sem eru ekki einhverjer sérútgáfur(smb, Jaguar XK8 bíllin, man ekki alveg hvað hann heitir. Bridgestone, eða æ, ég man það ekki)

Re: Porsche 993 á Íslandi.

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
here goes <a href="http://www.pistonheads.com“>www.pistonheads.com</a> <a href=”http://www.pistonheads.com">mjög skemtileg síða!</a>

Re: Porsche 993 á Íslandi.

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það mætti gera kork á forsíðunni sem segir hvernig línkur er gerður, Það er svo basic eitthvað. Ég kann það ekki heldur þannig að endilega Það mætti svosem líka vera hvernig maður gerir liti, underline, og kanski einhverja aðra saklausa hluti.

Re: er þetta ekki feik??

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hey… vín og mikill hraði.. þá er þetta ekki erfitt. Svoldið heppin samt að fara ekki of langt

Re: Elise 2005 vs. Toyota

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mér finnst það mjög gott að fá einhverja vél sem er svona rosalega vel studd allstaðar í heiminum. Mér er alveg sama hvar vélinn er framleidd. Í minum huga kom aðeins ein vél til greina, Vtech. En það er bara vegna þess að mér datt aldrei íhug þessi. En ofcourse, létt vél sem er með miljón tjún hluti og allar gerðir túrbinum og fullt af reynslu á Þessu öllu. Svo held ég að torque vandamálið sé ekki til staðar þegar vélinn er sett í svona léttan bíl. Og sérstaklega gaman að fá 6 gíra kassa....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok