Það eru nærri allar klassiskar Jaguar hefðir brotnar. Sem er mjög gott, allavega ef marka má þessa stefnu. Mér hefði samt langað að sjá línusexu(ég veit.. mikið pláss, dýr að framleiða.) Annars er bíllin mjög lítill, það er aðalega það sem ég tók straks eftir. En ég vona að þeir brjóti líka sjálfskiptu regluna, þeir mega alveg fara að koma með beinskipta bíla sem eru ekki einhverjer sérútgáfur(smb, Jaguar XK8 bíllin, man ekki alveg hvað hann heitir. Bridgestone, eða æ, ég man það ekki)