Ahh. og eitt enn, er til svona “task manager”, ekki það að ég lendi í veseni með forritin, en ég þarf af einhverjum ásæðum að logga mig út tvisvar áður en ég get svo valið að slökkva. Annars er ég mjög hrifin af öllu sem Mandrake er að gera, það les DOS án þess að ég þurfti að gera neitt, það stillti inn scroll músina með mjög litlu máli, skjár og skjákort, ekkert mál, hljóðkort, þurfti bara að klikka “config this hardware” velja driver sem passaði og pang, hljóð. Það vara bara Speedtouchið...