Ekki taka nærri þér þetta síðasta frá mér, var bara að reyna að vera fyndin =[, Þetta ljóð gæti orðið kennslubókardæmi framtíðarinnar um ljóð skálda í byrjun aldarinnar þar sem inntak og skáldleg dýpt eru innsigluð með talmáli og kæruleysislegu málfari. Mér finnst allavega brilljant að sjá þessar andstæður mætast í ljóðinu þínu. Hinsvegar deyr þessi hugmynd ef hún er ofnotuð eða ef um augljóslega vankunnáttu er að ræða…=)