5 tíma Director's cut er mjög ósennilegt. Ég hef heyrt nokkrar fullyrðingar um 3 klst 40min, aðrar um 4klst, aðra um 4klst30min og svo að lokum þá sagði leikarinn sem lék Lurtz að Director's cuttið væri 5 tímar. Þannig að þið sjáið að það er ekkert vitað hversu langt þetta verður…Líklegast þykir mér nú samt 4 klst.