Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: A Elbereth Gilthoniel

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hmm.. Mig minnti líka alltaf að það væri “Ai” en ekki “A”. Svo ákvað ég að líta í bækurnar og það stendur “A” í bæði íslensku og ensku útgáfunni. Einhverjar skýringar, hvurslags ?

Re: Aragorn........

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hann virðist líka haft einhver áhrif í Norðri líka. Svona segir í Viðaukanum: Elessar konungur gefur út tilskipun að Menn hafi ekki rétt til að fara inn í Hérað, sem verður Fríríki undir vernd Norðurkrúnunnar.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur...

Re: DVD útgáfan ...

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það var nú gaman hjá þér….<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: FOTR: Director\'s cut

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
5 tíma Director's cut er mjög ósennilegt. Ég hef heyrt nokkrar fullyrðingar um 3 klst 40min, aðrar um 4klst, aðra um 4klst30min og svo að lokum þá sagði leikarinn sem lék Lurtz að Director's cuttið væri 5 tímar. Þannig að þið sjáið að það er ekkert vitað hversu langt þetta verður…Líklegast þykir mér nú samt 4 klst.

Re: Gandalfur

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eftir því sem ég best veit þá þýðir “gand” galdur. Og “álfr” væri auðvitað mjög rökrétt að þýða bara sem Álfur en það er nokkuð undarlegt nafn á Dvergi: GaldraÁlfur <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> *...

Re: The Cell: Misskilið listaverk eða poppkúltúrdrasl?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér þykir þú alhæfa….

Re: Lorf of the rings er til (DVD RIP) lesið

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sammála þér þar willie. Rosaleg gæði… Verst að klippið stoppaði akkúrat þegar Sauron kemur…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um...

Re: The Cell: Misskilið listaverk eða poppkúltúrdrasl?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta mjög góð mynd líka en ég held nú samt ekki að þetta séu einhverjir fordómar gagnvart “tónlistarfólkinu”. Ég held að þetta sé bara þannig mynd að annaðhvort hatarðu hana eða elskar hana.

Re: Enya var ekki í Jay Leno

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Cyrdan hefur eitthvað reiknað vitlaust. Fréttin var frá honum… Þetta verður þá á næstu dögum…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um...

Re: Peter Jackson að sjá um Star wars:episode 3 ?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ekki það að mér finnist þetta skipta miklu máli en þá hefur Lee sagt í viðtölum að: 1. PJ og Lucas eru þeir einu sem ekki hafa misst stjórn á sér við tökur. 2. Lucas sé sá sem honum finnst þægilegast að vinna með. Gaman að því…

Re: Indiana Jones 4 kemur!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Vá vá vá… Þetta eru sko tíðindi…

Re: Eru, forndægrin, Starwars samanburður o.fl.

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það eina sem ég get sagt um þessa grein, vonandi án þess að móðga þig er: Ha ?

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ahem, fólk. Ef maður ætlar að tjá sig eitthvað um hvort tiltekin mynd eigi verðlaun frekar skilið en önnur þá er nú lágmark að hafa séð báðar myndirnar. Að önnur myndin sé kvikmynd gerð á uppáhaldsbók manns eða að meiri vinna hafi verið lögð í búninga, tæknibrellur o.s.frv. er algert aukaatriði….

Re: Glorfindill

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ókei… Það hefði verið mjög ógáfulegt að halda Glorfindli inni í myndinni. <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fyrst LOTR fékk ekki Golden Globe þá tel ég nokkuð ólíklegt að hún fái Óskarinn. Akademían er ekki hrifin af sci-fi/fantasy á meðan golden globe dómnefndin er ekki alveg eins pólitísk. Annars þá vona ég alla vega að myndin fái Óskars tilnefningar en það á hún skilið. Svo þarf maður að fara sjá A Beautiful Mind einhvern daginn…

Re: Hermukráka x(

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ha ha, það vantar höfuðstaf hjá þér í síðustu línuna. Please ignore me….

Re: LOTR:FOTR í #2 á IMDB.com

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta er ágætt…ég á eftir að sjá fullt af myndum sem eru þarna í efstu sætunum en ég held nú samt ekki að LOTR:FOTR eigi skilið fyrsta sætið. 5-10 sæti er fínt…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> *...

Re: Hobbitinn og LOTR? Á ég að lesa þær?

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Og ég sé ekki eina einustu ástæðu þess að þú ættir að lesa bækurnar áður en þú sérð myndina…. Drífðu þig bara í bíó, á meðan enn er verið að sýna myndina í stórum sal og finndu bara út hvort að þetta sé your cup of tea… Það er alger óþarfi að lesa bókina áður. <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a...

Re: Gandalf

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er gjörsamlega ómögulegt að sanna hvað Tom Bombadil var. Úr svoleiðis tilraunum kemur bara grautur af tilgátum. Það er ekkert vitað um hvort hann hafi verið Maji eða ekki…

Re: Blade 2:Bloodhunt

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Blade fannst mér ágætis mynd og skemmti mér bara vel. Tæknibrellurnar í lok myndarinnar er hinsvegar bæði ljót og illa gerð.

Re: Terminator 2: Judgment Day - Handritið

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Skyldi það vera vegna lengd textans ?

Re: 2 spurningar...

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Grisnakh var Orki frá Mordor og Gollrir var handsamaður af Sauroni og píndur þar til hann ljóstraði upp öllu um Hringinn og Bilbó. Grisnakh gæti þess vegna hafa verið viðstaddur það eða heyrt það frá öðrum. Legolas tók upp örvar frá Orkunum.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR...

Re: Gandalf

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Tom Bombadil var ekki Istari, nema hann sé Alatar eða Pallando en ég tel það nokkuð ólíklegt. Af hverju ætti hann að vera fela sig undir öðru nafni ? Ég tel Bombadil ekki hafa verið neitt… En ágætis grein…

Re: Fréttir af DvD útgáfunni!!!

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er með grein í undirbúningi um DVD-útgáfuna. Ég get þrefaldað þennan lista með fleiri atriðum. Líklegt er talið að Director's cuttið verði á milli 4 klst og 4.30 klst.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the...

Re: Saga Gondor.

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Takk Harry, en ég veit að nöfn eru skrifuð með stórum staf. Spurningin var hvort að “Anor” væri nafn eða ekki. En þetta er víst rétt hjá þér hvurslags. Einhverra hluta vegna höfðu Sindar stóran staf fyrir tungl og sól. Annars virðast þessi tvö orð vera þau einu sem manni finnst skrýtið að stór stafur sé við. Flest annarra orða eru alltaf með litlum staf (nema náttúrulega örnefni og orð í byrjun setningar). The Black Riders eru með stórum stöfum, að hluta til vegna enskra málfræðiregla og svo...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok