Auk þess sem má bæta við að -ur endingin er séríslenskt fyrirbæri. Ef við berum nokkur orð saman við sænsku þá sést þetta: Dag, Dagur Disk, Diskur Lat, Latur Mat, Matur Þið hljótið að sjá að -ur endingin er bara smá ending sem algeng er að bætist við íslensk karlkyns orð. Tolkien finnur karlkyns orðið Gandálfr í Eddunni, tekur burt ur-endinguna (enda á hún ekki við nútíma enska málfræði) og býr til persónuna Gandalf. Við þýðingu, bætist hin íslenska ending við nafnið á ný, einungis vegna...