Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lord of the Rings DVD upplýsingar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nýjar upplýsingar: Efnið sem er í ágúst útgáfunni verður ekki í nóvember útgáfunni. Upprunalegu útgáfu myndarinnar verður ekki hægt að skoða í nóvember útgáfunni. Það er því komin ástæða fyrir suma til að kaupa báðar útgáfur.

Re: DVD-útgáfa FOTR

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tengillinn sem ég minnist á í greininni en gleymdi að hafa með er þessi: www.simnet.is/hringur/dcut.htm Þetta er uppfærður listi yfir allar klipptar senur úr FOTR.

Re: Trailer fyrir LOTR: The Two Towers

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tja, ég er nú ekki einn um að ætla gera þetta. Það er líka þannig að þessi trailer kemur ekki út á netinu og verður bara sýndur með FOTR.

Re: Lord of the Rings DVD upplýsingar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já þetta virðist allt mjög spennandi. Í sambandi við lengri útgáfur á myndinni þá er það að segja að það er vel möguleiki á lengri útgáfu á myndinni einhvern tímann, sennilega í einni stórri útgáfu á öllum 3 myndunum árið 2004. Það er til hellingur af efni sem vitað er að var tekið upp, enn meira en það sem nefnt var hér í greininni. Eitthvað af því fáum við að sjá í þessari Special Edition útgáfu, annað ekki. Lesið meira hér: www.simnet.is/hringur/dcut.htm (Ég uppfæri síðuna bráðlega með...

Re: Óskarsverðlaunin 2002

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sáttur með margt þarna. Hef því miður ekki séð enn A Beautiful Mind þannig að ég get víst ekki byrjað að kvarta ennþá yfir þeim vonbrigðum. Var mjög ánægður með þau tvö verðlaun sem Richard Taylor fékk og alveg himinlifandi með myndatökuverðlaunin og verðlaun fyrir bestu tónlist enda ein besta kvikmyndatónlist sem ég hef heyrt. En þetta skiptir svo sem ekki miklu máli þó að FOTR hafi ekki unnið bestu mynd. Það eru tvær LOTR myndir eftir sem án efa verða frábærar og sennilega betri og kannski...

Re: LOTR:FOTR Myndin og bækurnar

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei, hann er að tala um pabba sinn.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: ein spurning?

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það ríkti náin vinátta meðal Dverga og Álfa eitt sinn, en atvik sem lesa má um í Silmerlinum varð til þess að það breyttist. Lestu um hvað Silmerillinn er, hér: http://www.simnet.is/hringur/silmerillinn.htm<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur...

Re: Rán að fara í bíó !

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara verðbólgan…

Re: Breytingar á The Two Towers!

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já það eru eiginlega tvær ástæður fyrir þessu. Ein er sú að lítið gerast í ferðalagi Frodo og Sam í Mordor eftir að þeir eru komnir framhjá Shelob og því er ákveðið að setja það í þriðju mynd. Hin ástæðan er sú að ef miðað er við tímatal bókanna þá hitta Frodo og Sam Shelob u.þ.b. á sama tíma og orustan við Pelennor hefst, sem gerist auðvitað í þriðju bók/mynd. Þess vegna er mjög lógískt að setja Shelob í þriðju mynd.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what...

Re: Rounders

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mér finnst það mætti nú nefna það sem lélegt var við hana, þar sem þú gefur henni einungis hálft hús stiga.

Re: You Only Live Twice

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Akkúrat, það er til margt fólk sem ekki einu sinni veit að hann er frægur fyrir barnabókaskrif sín, heldur þekkir einungis önnur skrif hans.

Re: You Only Live Twice

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fullt af staðreyndavillum hér á ferðinni. Roald Dahl skrifaði ekki Chitty Chitty Bang Bang. Það gerði náungi sem hét Ian Fleming, einnig frægur fyrir að hafa fundið upp James Bond einn. Dahl skrifaði hinsvegar kvikmyndahandritið að Chitty Chitty Bang Bang. Roald Dahl er líka langt í frá því að bara vera barnabókarithöfundur, hann samdi margt fleira. Auk þess finnst mér dálítið fáránlegt að segja barnabókahöfunda ekki hæfa til að skrifa handrit að Bond-mynd þegar Fleming var sjálfur einn slíkur.

Re: Handritið af FOTR

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
En það er það ekki. í lok síðunnar stendur: “Transcribed by Elisabeth …..”<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: The Istari

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það má nú alveg nefna það að Grái Pílagrímurinn er oftast kallaður Gandalfur.

Re: The Negotiator - 5 * mynd

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Já það er nokkuð fyndið í bíómyndum að sjá hvernig tölvusönnunargögnum er eytt. Leikstjóri eða handritshöfundar virðast ekki fatta það að það er harði diskurinn sem skiptir máli…ekki skjárinn eða hitt… En þetta er mjög góð mynd, ein sem ég tek alltaf reglulega á leigu…

Re: The Hurricane

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Frábær mynd og frábært lag eftir Bob Dylan sem er skemmtilega spunnið inn í myndina…

Re: A Beautiful Mind

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ókei…

Re: LOTR:FOTR Myndin og bækurnar

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sko… Í bókinni voru það Uruk-Hai Orkar sem réðust á Boromír, Merry og Pippin. Það kemur fram í The Two Towers. Í myndinni hefur endirinn aðeins verið “peppaður” upp til að gera þetta aðeins meira spennandi og því slást einnig Aragorn, Gimli og Legolas við Orkana alla. Sem er bara nokkuð eðlilegt finnst mér. Það hefði ekki verið neitt sérlega góður endir ef bókinni hefði verið fylgt. Eftir að Föruneytið kemst út úr Moría tekur við mjög rólegur kafli í sögunni og til að enda mynd og tvístra...

Re: George Lucas

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég var nú einn af þeim sem ekki varð fyrir vonbrigðum með Episode 1. Fannst hún bara hin fínasta mynd, þó að hún sé vissulega ekki nærri eins góð og fyrri myndirnar. Aðalgalli myndarinnar er kannski að leikurinn er frekar slappur. Og svo verð ég nú að segja það að það er alltaf jafn gaman að lesa greinar þínar, Gandalfur.

Re: TTT Trailer

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég spurði Jón Gunnar (markaðsstjóra LOTR á Íslandi) og hann sagði 110 % líkur á því að hann kæmi hingað til Íslands líka. Ég hef samband við hann aftur þegar nær dregur…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>...

Re: Hannibal

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér fannst þetta alveg ágætis mynd, kannski vegna þess að ég var ekki að búast við annari Silence of the Lambs. Hvernig átti það líka að vera hægt? Aðaleinkenni SOTL voru samtöl Starling og Lecters í fangelsinu og hvernig átti að vera hægt að gera eitthvað því líkt þegar Lecter er sloppinn ? Mér fannst þetta mjög eðlilegt framhald SOTL. Flórenskafli myndarinnar fannst mér mjög vel gerður og spennandi. Kannski er það hluta til vegna þess að ég var í Flórens síðasta sumar og það var nokkuð...

Re: Ekki í 10.sæti!

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hmm…já…ég býst við því… Jæja, hvað um það. Ég nenni ekki að laga þetta…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um sögurnar * Um Tolkien sjálfan

Re: LOTR DVD!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta hefur allt verið staðfest af Peter Jackson, nema það að Special Edition útgáfan verði 4 diskar. Það er í fyrsta skipti sem ég heyri það. Maður vonar…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar...

Re: Bad Taste

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég hef á tilfinningunni að enginn hérna á huga kunni eitthvað á y-reglurnar.

Re: Movie mistake leiðrétting

í Tolkien fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Gerðu það fyrir mig MaD, til að binda enda á þessa umræðu að líta á nokkur svör mín hér fyrir neðan. Ég er búinn að sanna það að Goblins eru nákvæmlega sama og Orkar. Enda eru þeir það… Prófaðu að líta í annál 3. aldar í Viðauka Hringadróttinssögu í enda 3 bókar. Þar er alls staðar talað um Orka, um sömu skepnurnar sem nefndar voru Goblins í Hobbitanum. Í The Complete Guide to Middle Earth er það sagt mjög skýrt, Goblins eru Orkar. Talað er um Goblininn Azog í Hobbitanum, í Viðauka...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok