He he, það var nokkuð fyndið að hlusta á þá rífast þarna. Svo tók ég eftir að Ebert nefndi það nokkrum sinnum að Hollywood væri að gera þessa mynd, sem er bara alls ekki rétt. En eins og í gagnrýni sinni þá rökstyður hann samt ekki nógu vel af hverju myndin fær bara 3 stjörnur né af hverju Harry Potter er betri mynd að hans mati. Mér finnst hann ágætis gagnrýnandi en mér finnst ég hafa rétt til þess að gagnrýna gagnrýnina hans, þó hann hafi fengið Pulitzer verðlaunin. Eða er kannski Ebert...